Upphæðirnar sem sýndar eru í glugganum Greining eftir víddum gefa mynd af stöðu fyrirtækisins við síðustu uppfærslu. Til að sjá mynd af núverandi stöðu verður að uppfæra greiningaryfirlitið með því að keyra uppfærsluaðgerðina. Það er hægt að gera þetta frá eftirfarandi stöðum:
Eftirfarandi aðgerð er til að uppfæra greiningaryfirlit úr glugganum Greining eftir víddum .
Að uppfæra greiningaryfirlit
Í reitnum Leit skal færa inn Greining eftir vídd og velja síðan viðkomandi tengil.
Í glugganum Greining eftir víddum til að sjá valkostina veljið reitinn Kóta greiningaryfirlits.
Línan með viðeigandi greiningaryfirliti er valin.
Á flipanum Heim, í flokknum Vinna, skal velja Uppfæra.
Til athugunar |
---|
Til að uppfæra sum eða öll greiningaryfirlit á sama tíma þarf að nota keyrsluna Uppfæra greiningaryfirlit. Ef gátreiturinn Uppfæra við bókun er valinn á greiningaryfirlitsspjaldi uppfærist Microsoft Dynamics NAV sjálfkrafa við bókun. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |